Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfrækslutakmörkun
ENSKA
operational limitation
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Áður en umráðendur UA-kerfa hefja starfrækslu í U-rýmis loftrými skulu þeir fara að kröfum framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2019/947, þ.m.t., þar sem við á, hafa undir höndum starfræksluleyfi eða starfsleyfi, sem lögbært yfirvald skráningaraðildarríkisins gefur út, og fara að starfrækslutakmörkunum sem aðildarríki setur innan allra landfræðilegra svæða fyrir UA-kerfi.

[en] Before operating in the U-space airspace, UAS operators shall comply with the requirements of Implementing Regulation (EU) 2019/947 including, where relevant, hold an operational authorisation or a certificate issued by the competent authority of the Member State of registration and to comply with the operational limitations set by a Member State in any UAS geographical zone.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/664 frá 22. apríl 2021 um regluramma fyrir U-rými

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/664 of 22 April 2021 on a regulatory framework for the U-space

Skjal nr.
32021R0664
Athugasemd
Úr þýðingu á JAR-OPS 1290, D-kafli, 5

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira